Mynd um menn og dýr í eyjunni
Vigur í Ísafjarðardjúpi.
Myndin lýsir einu ári í eynni Vigur á Ísafjarðardjúpi.
Fylgst er með lífi og starfi fólksins en þar búa núna samtímis þrír ættliðir sömu fjölskyldunnar
sem þar hefur búið síðastliðin eitt hundrað og
tuttugu.
Þar er stundaður hefðbundinn fjár- og kúabúskapur, en mikilvægust eru hin miklu hlunnindi sem eyjan hefur að bjóða.
Fylgst er með æðarvarpi, lundaveiði, fjárflutningum til lands á 200 ára gömlum áttæringi og fleiru sem telst tl daglegs lífs á þessari ævintýraeyju.
Rætt er við íbúana, unga sem aldna, um lífið í eynni og viðhorf þeirra til framtíðarinnnar þar sem áframhaldandi byggð er ekki endilega sjálfsagt mál.
Framleiðslufyrirtæki: Víðsýn ehf
Höfundur: Steinþór Birgisson
Kvikmyndataka: Arnar Þór Þórisson
Klipping: Steinþór Birgisson
Tónlist: Steingrímur E. Guðmundsson,
Kristinn Árnason, Hans Jóhannsson
Lengd: 50 mínútur
© Víðsýn ehf.
Perlan í Djúpinu
Uppf. 24.02.2011