SEYLAN KVIKMYNDAGERÐ

 

Árið 1945 reistu Fjallamenn undir forystu Guðmundar frá Miðdal fjallaskála á Fimmvörðuhálsi, fimmtíu árum seinna var nýr skáli reistur á grunni gamla skálans. Í þessari heimildamynd er sagt frá starfi Fjallamanna og frumkvöðlinum Guðmundi Einarssyni frá Miðdal. M.a. eru sýndar gamlar kvikmyndir sem hann tók og lýsa vel þeim aðstæðum og erfiðleikum sem mættu upphafsmönnum hálendisferða á Íslandi. Byggingu og vígslu nýja skálans er einnig lýst í fallegum kvikmyndum þar sem skiptast á skin og stórviðri á Fimmvörðuhálsi.

Höfundar: Ari Trausti Guðmundsson og Hjálmtýr Heiðdal


Stjórnandi: Hjálmtýr Heiðdal


Kvikmyndataka: Hjálmtýr Heiðdal, Geir Hólmarsson


Klipping: Guðmundur Bjartmarsson


Framleiðsluár: 1992


Lengd: 27 mínútur

Fjallamenn á

Fimmvörðuhálsi

Hafðu samband ef þú vilt kaupa myndina eða fá frekari upplýsingarmailto:seylan@seylan.is?subject=The%20Old%20Whetstonemailto:seylan@seylan.is?subject=The%20Old%20Whetstonemailto:seylan@seylan.is?subject=The%20Old%20Whetstonemailto:seylan@seylan.is?subject=email%20subjectshapeimage_3_link_0shapeimage_3_link_1shapeimage_3_link_2

More information on Fimmvörðuháls: