Stofnað 1993

SEYLAN KVIKMYNDAGERÐ

Verkefni í vinnslu

 

Seylan hefur unnið með ýmsum erlendum aðilum að framleiðslu heimildakvikmynda. Eitt stærsta verkefnið á þessu sviði er Tyrkjaránið, en erlend útgáfa myndarinnar - Atlantic Jihad - var unnin í samstarfi við sjónvarpsstöðvar í Hollandi og Írlandi.

Árið 2016 framleiddi Seylan heimildakvikmyndina Baskavígin. Sú mynd var mjög viðamikil með fjölda leikinna atriða sem voru tekin upp hér og á Spáni. Starfsmenn Seylunnar hafa unnið að  verkefnum sem hafa verið sýnd víða, má nefna Nýja Sjáland, Japan og í mörgum Evrópulöndum.

Ljósmyndin er tekin við Fláajökul