Stofnað 1993

Á upphafssíðu

Ljósmyndin er tekin í fjörunni við Fuglabjargarnes í Vopnafirði

Uppfært 21 nóv. 2017

NÝJUSTU FRÉTTIR

Svartihnjúkur

Stríðssaga úr Eyrarsveit

Álafoss

Ull & ævintýri

Íslandsstræti

Jerúsalem

SEYLAN  KVIKMYNDAGERÐ

Krækjur / Links:

 

Hvað merkir orðið seyla?

Kvikmyndagerðin Seylan ehf var stofnuð árið 1993. Nafn fyrirtækisins er tengt fyrsta verkefni þess, heimildamynd um Tyrkjaránið á Íslandi 1627. Er Tyrkir hugðust leggja til atlögu að Bessastöðum á Álftanesi strandaði eitt skipa þeirra á stað sem heitir Seylan.  Við leituðum að nafni sem væri auðvelt í notkun á flestum tungumálum og hefur þetta nafn staðið undir þeim væntingum.

Skv. orðabók er merking orðsins fremur á neikvæðu nótunum: kelda, mýri, fen og sandkvika.  Eiginlega andstæðan við að “hafa allt sitt á þurru”, þ.e. að vera með t.d. rekstur fyrirtækis í lagi. Seylan ehf er því í raun fyrirtæki á floti, eða úti í (blautri) mýri.

Þá hlýtur að vakna spurning hjá lesenda hvers vegna í ósköpunum einhver velur að nefna fyrirtæki sitt slíku nafni!  En það er saga á bak við það - smelltu hér og þá færðu svarið sent í tölvupósti.

Allar athugasemdir og leiðréttingar  vegna heimasíðu Seylunnar eru vel þegnar.

Framkvæmdastjóri og eigandi Seylunnar er Hjálmtýr Heiðdal

Seylan ehf

Grettisgata 18

101 Reykjavík

Sími 5519898

Farsími 8931015

seylan@seylan.is

LOCAL GUIDEReykjavik_Local_Guide_2.html
Old ReykjavikReykjavik_Local_Guide_2.htmlReykjavik_Local_Guide_2.htmlshapeimage_3_link_0

Kvikmyndagerðin Seylan ehf var stofnuð árið 1993.


Meginverkefni félagsins er framleiðsla heimildakvikmynda fyrir innlenda og erlenda markaði.  Flest verkefna okkar eru s.k. sögulegar heimildamyndir, myndir þar sem litið er yfir farinn veg þjóðar og einstaklinga.

Seylan hefur framleitt verkefni í samvinnu við innlend og erlend framleiðslufyrirtæki og erlendar sjónvarpsstöðvar.

AKKAnna_Stina.html