Höfundar handrits:

Karl Smári Hreinsson og Hjálmtýr Heiðdal.

Stjórnandi: Hjálmtýr Heiðdal.

Samframleiðsla með Saga Akademía

Lengd: 52 mínútur

Frumsýning 2015

Verkefnið er styrkt af Kvikmyndamiðstöð Íslands.

Ráðgjafi: Martin Schlüter

Svartihnjúkur -stríðssaga úr Eyrarsveit

Kolgrafarfjörður - myndin tekin frá slysstaðnum

Viðar og Ingvar

Annar mótorinn, 1,2 km frá slysstaðnum

Grafir flugmannanna í Fossvogskirkjugarði

Anna Stína og Viðar í Hrafnagili

Í hermannagrafreit Fossvogskirkjugarðs standa sex legsteinar. En grafirnar sex geyma aðeins líkamsleifar fjögurra breskra flugmanna sem fórust á Snæfellsnesi í nóvember 1941. Skýrslur breska flughersins eru fáorðar um þetta sérkennilega mál.

En í Eyrarsveit á Snæfellsnesi hafa menn í áratugi sagt sögur af örlögum þeirra sem saknað er.


Heimildamyndin Svartihnjúkur-stríðssaga úr Eyrarsveit,  segir frá árekstri íslenskrar sveitakyrrðar og hrikaleik heimstyrjaldarinnar síðari. Íslenskir bændur voru rifnir úr hversdagslegum búverkum til þess að fara á fjöll að leita að týndri herflugvél. Lýsingar þeirra á hrikalegri aðkomu og líkburði hafa lifað meðal sveitunga þeirra fram á þennan dag. Margvíslegar sögusagnir hafa spunnist um afdrif bresku flugmannanna og við kynnumst því hvernig íslensk þjóðtrú leitast við að útskýra ógnirnar og afleiðingar þeirra.













Sérstakar þakkir fyrir veitta aðstoð fá:


Sigurborg Kr. Hannesdóttir

Anna Kristín Kristjánsdóttir

Erlendur Sveinsson

Sigfús Guðmundsson

Jón Axel Péturson

Dögg Mósesdóttir

Alen Wyatt

David og Kathy Johnson

Sonja Cox

Sigurþór Hjörleifsson

Magndís Alexandersdóttir

Reynir Oddsson

Magnús Þór Hafsteinsson

Haukur Már Haraldsson

Ólafur Ingólfsson

Þorsteinn Helgason

Guðlaug Magnúsdóttir

Þorsteinn Gauti Magnússon

Guðlaug Fríða Helgadóttir

Unnur Guttormsdóttir

Erik-Van Jens

Svanhildur Kristjánsdóttir

Margrét Reynisdóttir

Kristjana Heiðdal

Jóhann Þórsson

Guðmundur Guðmundsson

Þórarinn Guðnason

María H. Þorsteinsdóttir

Eggert Gunnarsson

Regína Eiríksdóttir

Sigurður Heiðdal

Friðjón Sæmundsson

Halla Pálsdóttir

Viðar Hjálmtýsson

Þorvaldur Örn Árnason

Steinunn Kristjánsdóttir

Jón Guðni Kristjánsson

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir

Guðmar S. Magnússon

Hrafnhildur Ragnarsdóttir

Pétur Gunnarsson

Ólafur G. Guðlaugsson

Erla Kristín Jónasdóttir

Þórður Þórsson

Bjarni Ólafsson

Linda Vilhjálmsdóttir

Guðrún Kristjánsdóttir

Þórhildur Sigurðardóttir

Harpa Þórsdóttir

Dagný Heiðdal

Ragnar Ragnarsson

Linda Þórðardóttir

Birgir Guðmundsson

Daði Kolbeinsson

María Berglind Þráinsdóttir

Bergþóra Margrét Jóhannsdóttir

Jón R. Björnsson

Björn Heiðdal



Söfnuninni á Karolina Fund er lokið með 102% árangri!: smellið hér

 

Wellington flugvél

Tökuliði í Hrafnagili

Styrktaraðilar:

ISAVIA

Mjólkursamsalan

Grundafjarðarbær

Veggspjaldið

er hannað af Þorkeli Harðarsyni.

Myndin var frumsýnd á Skjaldborg

24.maí



Myndin er til sölu á DVD og BluRay

SÓKNARÁÆTLUN

VESTURLANDS

ATVINNUVEGA- OG

NÝSKÖPUNARRÁÐUNEYTIÐ

Hér er frétt í Skessuhornihttp://skessuhorn.is/frettir/nr/195924/http://skessuhorn.is/frettir/nr/195924/shapeimage_2_link_0

Myndin hlaut Brons sverðið í flokki mynda um stríðssögu á VI. International Historical and Military Film Festival í Varsjá.