Flateyri við Önundafjörð er hefðbundið íslenskt sjávarþorp. Þar hefur tilveran byggst á útgerð og fiskvinnslu alla tíð. Með tilkomu kvótakerfisins færðust örlög þorpsbúa í hendur þeirra sem réðu kvótanum. Á síðustu fimm árum hefur íbúum Flateyrar fækkað um 35%.


Stikla á ensku


Stjórnandi: Ásdís Thoroddsen
Handrit: Ásdís Thoroddsen,

Framleiðendur:

Hjálmtýr Heiðdal

Heather Millard,
Meðframleiðendur: Uwe  Teske, Marcin Wierzchoslawski
Kvikmyndataka: Arnar Þórisson

Hljóð: Pétur Einarsson
Meðframleiðslufyrirtæki: Yeti Film Koln Þýskalandi,

Metro Film Varsjá Póllandi

Veðrabrigði

Verkefnið nýtur stuðnings frá Kvikmyndamiðstöð Íslands.

Ráðgjafi: Martin Schlüter

Myndin fæst á DVD

Festivals:

27. apríl - 7 . maí 2017