Framleiðslufyrirtæki: Víðsýn ehf


Höfundur: Steinþór Birgisson


Kvikmyndataka: Dan Blanchard


Klipping: Steinþór BirgissonLengd: 53 mínútur


© Víðsýn ehf.
Upp undir jökul

Hafðu samband ef þú vilt kaupa myndina eða fá frekari upplýsingarmailto:seylan@seylan.is?subject=The%20Old%20Whetstonemailto:seylan@seylan.is?subject=The%20Old%20Whetstonemailto:seylan@seylan.is?subject=The%20Old%20Whetstonemailto:seylan@seylan.is?subject=email%20subjectshapeimage_4_link_0shapeimage_4_link_1shapeimage_4_link_2

Uppf. 24.02.2011

Fjárleitir í Gnúpverjahreppi.


Fjárleitir bænda í Gnúpverjahreppi eru

þær lengstu á landinu.  Smalarnir, sem kallast fjallmenn, ferðast ríðandi um það

bil 120 km leið inn að Arnarfelli hinu mikla í jaðri Hofsjökuls.  Ferðin  tekur 11 daga.


Þessar ferðir eiga sér ævaforna sögu og hafa

verið með líku sniði um aldir.  En nú hillir undir breytingar.  Sauðfé hefur fækkað gífurlega á

þessum slóðum og safnið sem fjallmennirnir koma með til byggða er varla svipur hjá sjón frá því sem

áður var.


Í þessari mynd er slegist í för með fjallmönnum á Gnúpverjaafrétti, fylgst með smalamennskunni og leitast við að varpa ljósi á þá þróun sem hefur verið að eiga sér stað í íslenskum sveitum undanfarin ár.